dk One Smáforrit
dk One er framlenging á ákveðnum kerfiseiningum í dk viðskiptahugbúnaði. Kerfið er að fullu samhæft dk bókhaldskerfinu, einskonar léttlausn.
Kerfið er ætlað fyrir þá notendur sem eru mikið á ferðinni. Þannig er hægt að nýta nýjustu tækni til að einfalda vinnu við bókhald, sölu, samþykktir reikninga, kostnaðarskráningu, verkbókhaldsskráningu og skýrslugerð.
- App- eða veflausn
- Mikilvægar kerfiseiningar
- Mikill tímasparnaður
- Allar færslur skila sér beint í bókhaldskerfi
dk One er Íslensk hugbúnaðarlausn, þróað af dk hugbúnaði.