Verslanalausnir

dk iPos með beintengingu við Verifone wifi posa

 

dk í áskrift

Einfalt og þægilegt, hentar fyrir allar stærðir og gerðir fyrirtækja.

1
1

Hvert er þitt rekstrarform?

Við hjálpum þér að velja réttar lausnir fyrir þinn rekstur

Dk-Veitingar-og-verslun
Verslun og veitingahús

Afgreiðslu- og pantanakerfi fyrir verslanir, apótek og veitingahús

Dk-Hotel og ferdathjonusta
Hótel og ferðaþjónusta

Hótel- og afgreiðslukerfið (dkPOS) er lausnin fyrir hótel, gistiheimili og veitingahús

Dk-Thjonustufyrirtaeki
Þjónustufyrirtæki

Öflugt kerfi sem þjónar öllum stærðum fyrirtækja og býður upp á mikið úrval sérlausna fyrir þjónustufyrirtæki

Dk-Einstaklingar-og-verktakar
Einstaklingar og verktakar

Hugbúnaður fyrir einstaklinga með rekstur, verktaka og lítil fyrirtæki

Dk-Felagasamtok
Félagasamtök

dk hefur boðið upp á heildarlausn fyrir félagasamtök síðan 2001. Félagatal, sjóði, styrki, innheimta, „mínar síður“, allt sem félagasamtök þurfa

Dk-Framleidsla-og-Heildsala
Framleiðsla og heildsala

Í dk hefurðu allt fyrir framleiðslu, uppskriftir og samsetningu fyrir vaxandi fyrirtæki

Dk-Utgerd-og-fiskvinnsla
Útgerð og fiskvinnsla

Bókhalds- og launakerfi fyrir útgerð og fiskvinnslu

DK-Endurskodun-og-bokhald
Endurskoðun og bókhald

Bókhalds- og framtalskerfi fyrir endurskoðunarstofur, bókhaldsstofur og bókara

dk í áskrift

dk hugbúnaður býður allar sínar viðskiptalausnir í áskrift.

Lausn I

Kr. 9.660

pr. mán. án vsk.Pakkinn hentar smærri fyrirtækjum

Lausn IIVINSÆLAST

Kr. 12.990

pr. mán. án vsk.Pakkinn hentar smærri fyrirtækjum

Lausn III

Kr. 15.660

pr. mán. án vsk.Pakkinn hentar smærri fyrirtækjum

Upplýsingar um viðskiptalausnir í áskrift   Nánar ..

Snjalltækjalausnir

Léttlausnir fyrir Apple & Android tæki.

afgreidslukerfi pantanakerfi Rekstaryfirlit verkbokhald
iPos afgreiðslukerfi (Retail) iPos pantanakerfi (Hospitality) dk Veflausn (Cloud)  dk Verkapp (Project)
Nánar ..

Kassakerfi

dk POS er eitt öflugasta afgreiðslukerfið á íslenska markaðinum í dag. dk POS hentar fyrir allar stærðir fyrirtækja hvort sem er fyrir stakar verslanir og veitingastaði eða stærri keðjur.

Nánar ..

Hýsing í skýið

dk Hýsing í skýið sér um alla afritun gagna og annast uppfærslu hugbúnaðar sem tryggir aukið rekstraröryggi. Því má segja að með notkun dkVistunar verði kostnaður vegna reksturs tölvubúnaðar fyrirsjáanlegur.

Nánar ..

Af hverju dk?

Vertu velkomin í ört vaxandi hóp ánægðra viðskiptavina

6500
Viðskiptavinir
4000
Hýsingar
61
Starfsmenn
20
Aldur dk

Hvernig getum við aðstoðað?

Kynningarfundur, ráðgjöf, tilboð, leiga, hýsing eða almennar spurningar? Við aðstoðum þig!

Guðrún Dagbjartsdóttir

Guðrún Dagbjartsdóttir

Sérfræðingur viðskiptalausna

gudrun (hjá) dk.is

Trausti Sigurbjörnsson

Trausti Sigurbjörnsson

Sérfræðingur hýsingalausna

trausti (hjá) dk.is

Ólafur Pétur Ólafsson

Ólafur Pétur Ólafsson

Sérfræðingur afgreiðslukerfa

olafurp (hjá) dk.is

Margrét Sveinbjörnsdóttir

Margrét Sveinbjörnsdóttir

Sérfræðingur viðskiptalausna

margret (hjá) dk.is

510-5800

Hvað er að frétta?

Fylgstu með nýjustu fréttum um fyrirtækið, þjónustuna og vörurnar okkar

Strætó í Reykjanesbæ notar iPos

| Fréttir | No Comments

Nýverið tóku Hópferðir Sævars,  sem þjónustar íbúa Reykjanesbæjar í innanbæjarakstri strætó, upp dk iPos afgreiðslukerfið á leiðarkerfi sínu. dk iPos er þráðlaust afgreiðslukerfi sem notast við iPad spjaldtölvur. Kerfið er…

Fyrirtæki ársins 2018

| dk hugbúnaður | No Comments

dk hugbúnaður var valið eitt af Fyrirtækjum ársins 2018 af VR. Við valið var litið til níu lykilþátta: stjórnunar, starfsanda, launakjara, vinnuaðstöðu, sveigjanleika, sjálfstæðis í starfi, ímyndar fyrirtækisins, ánægju &…

Hækkun á gistináttagjaldi

| Fréttir | No Comments

Þann 1. september hækkar gistináttagjald úr 100 kr. í 300 kr. Viðskiptavinir dk hugbúnaðar sem nota sjálfvirkan útreikning á gistináttagjaldi þurfa vegna þess að breyta söluverði gjaldsins í 300 kr….

BRIKK opnar

| dk hugbúnaður | No Comments

BRIKK – brauð & eldhús opnaði í sumar á Norðurbakka 1 í Hafnarfirði. BRIKK er byggt á þeirri hugmynd að vera bæði bakarí og eldhús og hefur fengið mjög góðar…