Vaxandi fyrirtæki flytja sig yfir í dk

dk viðskiptahugbúnaðurinn er alhliða viðskipta- og upplýsingakerfi, sérlega hentugt fyrir allar stærðir fyrirtækja.   Hann er að fullu þróaður á Íslandi fyrir íslenskar aðstæður og hefur verið vinsælasti viðskiptahugbúnaðurinn í um 20 ár og er í notkun hjá yfir 6.000 fyrirtækjum.

Afar auðvelt er að taka kerfið í notkun.  Kerfið kemur nánast að segja full uppsett með leiðbeiningum.  Með kerfinu fylgja full uppsett fyrirtækjaform (15 stykki).  Hvert fyrirtækjaform inniheldur tilbúinn bókhaldslykil með tengingum við undirkerfin, uppsettan rekstrar- og efnahagsreikning ásamt sundurliðunum og sjóðstreymi.

dk – viðskiptalausn I

Kr. 9.660

pr. mán. án vsk.Engar takmarkanir á færslufjölda

dk viðskiptakerfið er alhliða bókhaldskerfi með einföldu og þægilegu viðmóti fyrir notandann. Pakkinn hentar smærri fyrirtækjum og inniheldur eftirfarandi

 • Fjárhagur
 • Viðskiptamenn
 • Sala
 • Rafræn VSK skil
 • Rafrænir reikningar **
 • Tenging við þjóðskrá ***
 • 1 frír aðgangur fyrir bókara ****
 • Fríar uppfærslur
 • Enginn stofnkostnaður
 • 1 notandi
Panta leið 1

dk í áskrift er hagkvæm og þægileg leið fyrir smærri fyrirtæki sem gefur kost á öflugum viðskiptalausnum í mánaðarlegri áskrift.  Greitt er mánaðarlegt gjald fyrir hugbúnaðinn.  Innifalið er hýsing á gögnum, afritun, öryggisvarnir og SQL gagnagrunnur í fullkomnu tækniumhverfi

Dæmi um viðbótar einingar:

Viðbótarnotandi:  6.000 kr. án vsk.

dk Laun (5 launþegar): 1.613 kr. án vsk.

dk Birgðir: 1.613 kr. án vsk.

 

** Greitt er sérstaklega fyrir skeytasendingar.  Mánaðargjald:  1.000 kr. án vsk.

*** Greitt er sérstaklega fyrir hverja uppflettingu í þjóðskrá auk mánaðargjalds að upphæð 1.000 kr. án vsk.

**** Bókari með samning við dk

dk – viðskiptalausn IIVinsælast!

kr. 12.990

pr. mán. án vsk.Engar takmarkanir á færslufjölda

dk viðskiptakerfið er alhliða bókhaldskerfi með einföldu og þægilegu viðmóti fyrir notandann. Pakkinn hentar smærri fyrirtækjum og inniheldur eftirfarandi:

 • Fjárhagur
 • Viðskiptamenn
 • Sala
 • Birgðir
 • Bankalausnir *
 • Rafræn VSK skil
 • Rafrænir reikningar **
 • Tenging við þjóðskrá ***
 • 1 frír aðgangur fyrir bókara ****
 • Fríar uppfærslur
 • Enginn stofnkostnaður
 • 1 notandi
Panta leið 2

dk í áskrift er hagkvæm og þægileg leið fyrir smærri fyrirtæki sem gefur kost á öflugum viðskiptalausnum í mánaðarlegri áskrift.  Greitt er mánaðarlegt gjald fyrir hugbúnaðinn.  Innifalið er hýsing á gögnum, afritun, öryggisvarnir og SQL gagnagrunnur í fullkomnu tækniumhverfi

Dæmi um viðbótar einingar:

Viðbótarnotandi:  6.000 kr. án vsk.

dk Laun (5 launþegar): 1.613 kr. án vsk.

dk Lánardrottnar: 1.613 kr. án vsk.

dk Pos afgreiðslukerfi: (windows) 7.699 kr. án vsk. *****

dk iPos afgreiðslukerfi: (iOS) 5.313 kr. án vsk. *****

* Senda innheimtukröfur í banka og sækja greiðslur rafrænt

** Greitt er sérstaklega fyrir skeytasendingar.  Mánaðargjald:  1.000 kr. án vsk.

*** Greitt er sérstaklega fyrir hverja uppflettingu í þjóðskrá auk mánaðargjalds að upphæð 1.000 kr. án vsk.

**** Bókari með samning við dk

***** Greitt er sérstaklega fyrir uppsetningu á afgreiðslukerfum

dk – viðskiptalausn III

kr. 15.660

pr. mán. án vsk.Engar takmarkanir á færslufjölda

dk viðskiptakerfið er alhliða bókhaldskerfi með einföldu og þægilegu viðmóti fyrir notandann. Pakkinn hentar smærri fyrirtækjum og inniheldur eftirfarandi:

 • Fjárhagur
 • Viðskiptamenn
 • Laun (5 launþegar)
 • Lánardrottnar
 • Sala
 • Birgðir
 • Bankalausnir *
 • Rafræn VSK skil
 • Rafrænir reikningar **
 • Tenging við þjóðskrá ***
 • 1 frír aðgangur fyrir bókara ****
 • Fríar uppfærslur
 • Enginn stofnkostnaður
 • 1 notandi

Panta leið 3

dk í áskrift er hagkvæm og þægileg leið fyrir smærri fyrirtæki sem gefur kost á öflugum viðskiptalausnum í mánaðarlegri áskrift.  Greitt er mánaðarlegt gjald fyrir hugbúnaðinn.  Innifalið er hýsing á gögnum, afritun, öryggisvarnir og SQL gagnagrunnur í fullkomnu tækniumhverfi

Dæmi um viðbótar einingar:

Viðbótarnotandi:  6.000 kr. án vsk.

dk Verk: 1.613 kr. án vsk.

dk Pos afgreiðslukerfi: (windows) 7.699 kr. án vsk. *****

dk iPos afgreiðslukerfi: (iOS) 5.313 kr. án vsk. *****

* Senda innheimtukröfur í banka og sækja greiðslur rafrænt

** Greitt er sérstaklega fyrir skeytasendingar.  Mánaðargjald:  1.000 kr. án vsk.

*** Greitt er sérstaklega fyrir hverja uppflettingu í þjóðskrá auk mánaðargjalds að upphæð 1.000 kr. án vsk.

**** Bókari með samning við dk

***** Greitt er sérstaklega fyrir uppsetningu á afgreiðslukerfum

Tegundir fyrirtækja sem nýta sér dk viðskiptahugbúnaðinn eru m.a.:

Auglýsingastofur, Apótek, Arkitekta- og verkfræðistofur, Bakarí, Bílaleigur, Bókhaldsstofur, Búrekstur (bændur), Endurskoðunarstofur, Ferðaþjónusta, Félagasamtök, Fiskverkanir, Framleiðslufyrirtæki, Gistihús, Hótel, Inn- og útflutningsfyrirtæki, Lögfræðistofur, Nýsköpunarfyrirtæki, Stéttarfélög, Tæknifyrirtæki, Útgerðir, Veitingastaðir, Verkstæði, Verktakar, Verslanir og Þjónustufyrirtæki