fbpx Skip to main content

Verkbókhaldsnámskeið dk

Á námskeiðinu eru kostir verkbókhaldsins skoðaðir. Farið er yfir ferli verks, stofnun, skráning tíma og kostnaðar og gerð verkreikninga. Meðal þess sem skoðað er:

Uppsetning verkbókhalds
Stofnun og viðhald verka
Skráning tíma og kostnaðar á verk
Reikningagerð
Uppflettingar
Skýrslur
Flutningur tíma í laun

Námskeiðið er hugsað fyrir þá sem þurfa að vinna með verk s.s. hvað varðar reikningagerð, stjórnun o.þ.h.

Skráning á námskeið á vef dk eða með því að senda póst

Verð kr. 20.000

Close Menu

dk - Íslenskar viðskiptalausnir