Vefþjónusta dk

dk býður upp á vefþjónustu sem hægt er að nota til að tengja vefsíður eða aðra þjónustu við flest gögn sem liggja í dk kerfinu.

Hægt er að sækja, uppfæra og stofna sölureikninga, sölupantanir, birgðarstöðu, fjárhagsfærslur ásamt fleiru með vefþjónustunni.

Fjöldi þjónustufyrirtækja hafa skrifað tengingar við dk í gegnum vefþjónustu dk.  Vefþjónustan hentar alls kyns sjálfvirkum vinnslum svo sem heimasíðum, vefverslunum, gagnagreiningum/teningum, margvíslegum bókunarkerfum, eignarumsýslu og fleira.

Hægt er að sækja um vefþjónustu dk með að senda póst á hjalp@dk.is.
Vefþjónustan kostar 10.080kr m.vsk per mánuð ásamt kostnaði við uppsetningu.

Þjónustufyrirtæki

 

 
Listi yfir þjónustufyrirtæki sem bjóða tengingu við vefverslanir:
Allra Átta 
Habilis
Hugsandi Menn
Smartmedia
Vettvangur 
VISKA 
Netheimur 
Tactica
Listi yfir þjónustufyrirtæki sem bjóða tengingu við önnur kerfi:
AN Lausnir 
cubus
Habilis
Hugsandi Menn
Smartmedia
MainManager
Edico
Expectus
 

Láttu okkur vita ef þitt fyrirtæki á heima á þessum lista með því að senda okkur póst á hjalp@dk.is