fbpx

Vandamál i tenginu við hýsingarþjónustu dk

By október 7, 2019 dk hugbúnaður

Ein af nýjustu uppfærslum Microsoft fyrir Windows 10 stýrikerfi (uppfærsla kb4524147) orsakar vandamál í tengingu við vefþjóna hýsingarþjónustu dk hugbúnaðar.

Fjartengingar við hýsingarþjónustu rofna eftir um 1-2 mínútur í tenginu (þegar prentarar fara að tengjast). Vandamálið er hjá þeim notendum sem eru með prentrekla frá HP og hugsanlega einhverja alhliða prentrekla frá HP.

Til að leysa vandamálið er hægt að:

  • Opna ThinPrint Client RDP – Smella á „Assignments“ og taka hak úr „Enable sending properties“ – Sjá myndskeið hér
  • Skipta um prentrekla og nota t.d. alhliða prentrekil fyrir HP sem hægt er að finna hér:
  • Uppfæra Windows stýrirkerfið með öllum nýjustu uppfærslum frá Microsoft (útgáfa 1903)

Vinsamlega verið í sambandi við hýsingarþjónustu dk ef vandamál heldur áfram eftir þessa aðgerð og tæknimenn aðstoða við lagfæringu vandamálsins.

dk - Islenskar vi?skiptalausnir