Veldu áskriftarleið sem hentar þínu fyrirtæki
Office 365 er orðin ein af vinsælustu skýjalausnum í heiminum í dag. Office 365 gerir notendum kleift að vinna hvar og hvenær sem er, einfaldar samvinnu og hefur sannað sig í aukinni framleiðni hjá starfsfólki sem notar Office 365.
Ekki þarf að leggjast í stórar fjárfestingar í upphafi við kaup á Office 365 þar sem að ekki er þörf á þjónum né kostnaðarsömum leyfum, eingöngu greitt fyrir hvern notanda.