fbpx Skip to main content

Under Armour opnar í Kringlunni

By ágúst 31, 2016júní 24th, 2019dk hugbúnaður, Uncategorized

 

Nýlega opnaði Altis Under Armour-verslun í Kringlunni. Verslunin notar heildarlausn frá dk hugbúnaði þ.e. dk bókhalds- og birgðakerfi ásamt dkPos afgreiðslukerfi og dk iPos afgreiðslukerfi sem er nýjung hjá dk hugbúnaði. Með iPos afgreiðslukerfinu og posa frá Dalpay er hægt að lágmarka kostnað vegna afgreiðslubúnaðar auk þess sem dýrmætt verslunarpláss sparast þar sem það þarf ekki að fara undir afgreiðsluborð. Viðskiptavinurinn fær þar af leiðandi betri þjónustu og nýting starfsmanna eykst. Verslunin býður upp á mikið úrval af íþróttavörum fyrir börn og fullorðna auk þess að veita góða þjónustu við val á réttum búnaði.

Close Menu

dk - Íslenskar viðskiptalausnir