Þjónustudeild dk hugbúnaðar

Opið frá 08.00 til 17.00 alla virka daga

Margar leiðir standa þér til boða þegar kemur að því að hafa samband við þjónustudeildina. Þú getur meðal annars:

  • Hringt í síma 510 5800
  • Skráð þjónustubeiðni hér á síðunni eða sent tölvupóst á hjalp@dk.is
  • Leyft okkur að taka yfir skjáinn hjá þér og aðstoða í fjartengingu
  • Fengið okkur í heimsókn til þín

Vinsamlegast hafðu í huga að kostnaður við þjónustu er eftirfarandi:

  • Fjartenging: 1 klst.
  • Útkall: 2 klst.

Bakvakt þjónustu

Ef þig vantar aðstoð fyrir utan opnunartíma skiptiborðs dk hugbúnaðar getur þú haft samband við vaktþjónustu okkar.

Númer þjónustunnar er: 510 5800

Vinsamlegast athugið kostnað vegna símaþjónustu, tengingu við fjarþjónustu eða útkalls á bakvakt:

  • Símaþjónusta lágmark: 1 klst.
  • Fjarþjónusta lágmark: 2 klst.
  • Útkall lágmark: 4 klst.

Lausnir og þjónusta

dk býður upp á margvíslegar lausnir og þjónustu fyrir notendur kerfisins. Einnig er mikill fjöldi íslenskra  fyrirtækja sem bjóða upp á margvíslegar tengingar og lausnir fyrir dk viðskiptahugbúnað.

Office 365

Office 365 er orðin ein af vinsælustu skýjalausnum í heiminum í dag. Office 365 gerir notendum kleift að vinna hvar og hvenær sem er, einfaldar samvinnu og hefur sannað sig í aukinni framleiðni hjá starfsfólki sem notar Office 365.

Sjá nánar:

Vefþjónusta

Fjöldi þjónustufyrirtækja hafa skrifað tengingar við dk í gegnum vefþjónustur dk.  Vefþjónustan hentar alls kyns sjálfvirkum vinnslum svo sem heimasíðum, vefverslunum, gagnagreiningum/teningum, margvíslegum bókunarkerfum, eignarumsýslukerfum og fleira.

Sjá nánar:

Námskeið

Námskeið dk hugbúnaðar eru góður grunnur til að byrja með nýtt kerfi. Þar eru kennd öll helstu undirstöðuatriði dk kerfisins og farið er í helstu vinnslur dk kerfisins.

Sjá nánar:

Leiðbeiningar

Hér má finna leiðbeiningar, handbækur fyrir helstu kerfiseiningar, notendafræðsla í formi stuttra myndbanda og kynningarefni.

Sjá nánar:

Lausnatorg

Á lausnatorgi dk má sjá yfirlit þeirra fyrirtækja sem bjóða upp á tengingu og lausnir fyrir dk viðskiptahugbúnað. Vefverslanir, sérkerfi ýmiskonar, bókunarkerfi, innheimtulausnir og tengingar við flutningsaðila.

Sjá nánar: