fbpx Skip to main content

Nýverið tóku Hópferðir Sævars,  sem þjónustar íbúa Reykjanesbæjar í innanbæjarakstri strætó, upp dk iPos afgreiðslukerfið á leiðarkerfi sínu. dk iPos er þráðlaust afgreiðslukerfi sem notast við iPad spjaldtölvur.

Kerfið er mjög hraðvirkt en jafnframt sveigjanlegt.  Öll sala bókast rafrænt í dk fjárhagsbókhald og þar er síðan hægt að ná út margvíslegum skýrslum s.s. yfir farþegafjölda á ákveðnu tímabili og fl.  dk iPos er tengt Verifone wifi posa og sér hann jafnframt um alla prentun úr kerfinu s.s. kvittanir og skiptimiða.

dk hugbúnaður ehf. óskar Hópferðum Sævars innilega til hamingju með nýja kerfið.

Close Menu

dk - Íslenskar viðskiptalausnir