Beint í efni
Um dk

Erlend starfsemi dk

dk hugbúnaður hefur haldið úti starfsemi á erlendri grundu síðan árið 2004.

Meðal fyrirtækja sem nota dk hugbúnað erlendis má nefna Lindex í Danmörku og Elim Foursquare Gospel Alliance sem er eitt stærsta góðgerðarfélag Bretlands með yfir 550 útibú um allt land.

Erlend starfsemi dk

Bretland og Danmörk

Starfsemi dk hugbúnaður erlendis hefur að mestu átt sér stað í Bretlandi og Danmörku þar sem fyrirtækið er komið með hátt í 50 viðskiptavini úr hinum ýmsu atvinnuvegum, allt frá verslunarrekstri til góðgerðarfélaga og allt þar á milli.

Við höfum hannað ýmsar sérlausnir og aðlagað kerfið að öðru leyti sérstaklega fyrir breskan og danskan markað. Þá eru þó nokkur íslensk fyrirtæki sem eru með starfsemi í Bretlandi að nýta sér kosti dk Viðskiptahugbúnaðar og dk skýið í Bretlandi.

English

Elim Foursquare Gospel Alliance

"One of the key reasons for selecting dk Business Solutions is that it is Internet based. We have been able to set up each church with its own area on the system so that their accounts can be uploaded and viewed online by authorised personnel, and then viewed and consolidated centrally.

The people at dk are very friendly and willing to adapt to our needs. They have provided great support when we have needed it, both in the UK and at their development headquarters in Iceland. We look forward to continuing to work with them in the future.“

Robert Millar, Finance Director, Elim Foursquare Gospel Alliance