
Staðgreiðsluprósenta 2021
Á vef RSK eru komnar staðgreiðsluforsendur fyrir árið 2021 -> sjá hér. Á leiðbeiningar og hjálparefni vefsíðu dk eru tvö myndbönd, annað fyrir að stofna nýtt ár og hitt fyrir nýtt launaár. Þau myndbönd eru ennþá í gildi, nema núna þarf að stofna bókhaldsárið 2021 og hægt að setja inn nýjar staðgreiðsluforsendur fyrir launaárið 2021 þegar áramótaútgáfan af dk verður komin út.
Opnunartími þjónustuvers dk um jól og áramót
Miðvikudagur 23. des 08:00-17:00
Fimmtudagur 24. des 08:00-12:00
Fimmtudagur 31. des 08:00-12:00
Föstudagur 1. janúar Lokað