fbpx Skip to main content

Spennandi morgunkynning á dk

By september 15, 2015maí 10th, 2016dk hugbúnaður

Spennandi morgunkynning á dk Bókhaldskerfinu

Næsta föstudag 18og svo fimmtudaginn þar á eftir höldum við spennandi morgunkynningu á dk fyrir viðskiptavini. Með þessum pósti viljum við bjóða þér í heimsókn til okkar, þiggja léttar veitingar og hlýða á nokkra fyrirlestra um spennandi lausnir og nýjungar í dk.

Þessi kynning verður haldin föstudaginn 18. og fimmtudaginn 24. (sama kynning), frá kl. 8:45 til 10:15 í ráðstefnusal dk og Orkuveitunnar að Bæjarhálsi 1 í Reykjavík.

Á dagskránni verða dk-fyrirlestrar Magnúsar Axels, Ástu og Hafsteins. Aðgangur er ókeypis og opinn öllum meðan húsrými leyfir. Boðið verður upp á léttan morgunverð frá kl. 8:45, en dagskráin hefst stundvíslega klukkan níu og verður lokið um 15 mínútum umfram tíu. Það væri frábært að sjá þig.

8:45 Húsið opnar. Ljúfengur morgunverður
9:00 Uppflettivinnslurnar. Nýjungar í fjárhag, skuldunautum og lánardrottnum
9:30 Launavinnslur. Launadagbók og skráning frítökuréttar og orlofstíma
9:45 Bankaafstemmingar og rafrænir reikningar
10:00 Afgreiðslukerfið dkPOS. Nýjungar

 

Skráðu þig á dk kynninguna hérna eða hringdu í 510 5800

Starfsfólk
dk hugbúnaðar

Close Menu

dk - Íslenskar viðskiptalausnir