dk Léttlausnir

Smáforrit og veflausnir sem framlenging á dk bókhaldskerfið.

Kerfin eru að fullu samhæfð dk bókhaldskerfinu og dkPOS afgreiðslukerfinu. Smellið hér til að sjá áskriftamöguleika fyrir minni fyrirtæki.

dk býður upp á margskonar smáforrit (App) og veflausnir sem tengjast við dk bókhaldskerfið.  Smáforritin eru fáanleg í App Store frá Apple fyrir iOS tæki og Google Play fyrir Android tæki.  Veflausnir eins og samþykktarkerfis-lausnin er hægt að nota á öllum tækjum en smáforritin er einungis hægt að nota á snjallsímum eða spjaldtölvum. Léttlausnir byggja á undirliggjandi dk bókhaldi t.d. í dk skýinu.

Sölukerfi | Pantanakerfi | Samþykktarkerfi| Verkbókhaldskerfi | Sölukerfi fyrir einyrkja | Stjórnborð fyrir úrvinnslu gagna

dk iPos sölukerfi

dk iPos er sölukerfi fyrir iOS snjalltæki

dk iPos pantanakerfi

dk iPos pantanakerfi fyrir veitingastaði

dk Samþykktarkerfi

Einföld leið til að skrá og yfirfara reikninga

Verkbókhaldskerfi

Verkbókhald skráð í gegnum vef eða app

Sölukerfi fyrir einyrkja

Sölureikningar gerðir í gegnum vef eða app

dk Stjórnborð

Lifandi mælaborð og ýtarlegar skýrslur

Afgreiðslukerfi | Pantanakerfi | Samþykktarkerfi

 Verslun

iPos afgreiðslukerfi

 • Afgreiðslukerfi fyrir iOS stýrikerfi
 • Fyrir iPad, iPod og iPhone vélbúnað
 • Einfalt og létt sölukerfi
 • Einfalt uppgjör í dagslok
 • Tengist Verifone wifi posa
 • Tengimöguleikar við margskonar jaðarbúnað
 • Einfalt og fallegt notendaviðmót
Panta

Hægt að fá sem app í App Store

  Veitingastaðir

iPos pantanakerfi

 • Pantanakerfi fyrir iOS stýrikerfi
 • Fyrir iPad, iPod og iPhone vélbúnað
 • Einfalt og fljótlegt pantakerfi fyrir pantanir í sal veitingastaða
 • Tengimöguleikar við margskonar prentara og posa
 • Að fullu samhæft við dkPOS afgreiðslukerfið
 • Einfalt og fallegt notendaviðmót
Panta

Hægt að fá sem app í App Store

  dk Samþykktarkerfi

Samþykktarkerfi

 • Samþykktarkerfi í veflausn
 • Einföld leið til að yfirfara reikninga
 • Innskönnun á reikningum með farsíma
 • Stofnast sem nýr lánardrottnareikningur
 • Einfalt og þægilegt vefviðmót
 • Þægileg notendastýring fyrir mismunandi réttindi
 • Hægt að keyra á hvaða tækjum sem er
Panta

Veflausn sem keyrir á Google Chrome o.fl. vöfrum

Verkbókhald | sölukerfi fyrir einyrkja | Stjórnborð

  dk Verkbókhald

Verkbókhaldskerfi

 • Verkbókhald skráð í gegnum vefsíðu
 • Skráning tíma
 • Skráning kostnaðar
 • Tengist verkdagbók í dk bókhaldskerfinu
 • Einfalt og fallegt notendaviðmót
 • Hægt að fá sem app fyrir iOS stýrikerfi
 • Hægt að fá sem app fyrir Android stýrikerfi
Panta

  dk Sala

Sölureikningakerfi

 • Einfalt app fyrir sölureikninga
 • Skráning á vörum & viðskiptamönnum
 • Skráning á sölureikningum
 • Tengist birgða og sölukerfi dk
 • Einfalt og fallegt notendaviðmót
 • Hægt að fá sem app fyrir iOS stýrikerfi
 • Hægt að fá sem app fyrir Android stýrikerfi
Panta

  dk Stjórnborð

Stjórnborð

 • Einfalt app fyrir úrvinnslu gagna
 • Lifandi mælaborð og ítarlegar skýrslur
 • Einföld notendastýring
 • Tengist dk bókhaldskerfinu
 • Einfalt og fallegt notendaviðmót
 • Hægt að fá sem app fyrir iOS stýrikerfi
 • Hægt að fá sem app fyrir Android stýrikerfi
Panta

Lausnir og þjónusta

dk býður upp á margvíslegar lausnir og þjónustu fyrir notendur kerfisins. Einnig er mikill fjöldi íslenskra  fyrirtækja sem bjóða upp á margvíslegar tengingar og lausnir fyrir dk viðskiptahugbúnað.

Office 365

Office 365 er orðin ein af vinsælustu skýjalausnum í heiminum í dag. Office 365 gerir notendum kleift að vinna hvar og hvenær sem er, einfaldar samvinnu og hefur sannað sig í aukinni framleiðni hjá starfsfólki sem notar Office 365.

Sjá nánar:

Vefþjónusta

Fjöldi þjónustufyrirtækja hafa skrifað tengingar við dk í gegnum vefþjónustur dk.  Vefþjónustan hentar alls kyns sjálfvirkum vinnslum svo sem heimasíðum, vefverslunum, gagnagreiningum/teningum, margvíslegum bókunarkerfum, eignarumsýslukerfum og fleira.

Sjá nánar:

Námskeið

Námskeið dk hugbúnaðar eru góður grunnur til að byrja með nýtt kerfi. Þar eru kennd öll helstu undirstöðuatriði dk kerfisins og farið er í helstu vinnslur dk kerfisins.

Sjá nánar:

Leiðbeiningar

Hér má finna leiðbeiningar, handbækur fyrir helstu kerfiseiningar, notendafræðsla í formi stuttra myndbanda og kynningarefni.

Sjá nánar:

Lausnatorg

Á lausnatorgi dk má sjá yfirlit þeirra fyrirtækja sem bjóða upp á tengingu og lausnir fyrir dk viðskiptahugbúnað. Vefverslanir, sérkerfi ýmiskonar, bókunarkerfi, innheimtulausnir og tengingar við flutningsaðila.

Sjá nánar:

Vantar frekari upplýsingar?

Sendu okkur fyrirspurn fyrir frekari upplýsingar eða til að panta kynningarfund

  Nafn ( þarf )

  Netfang ( þarf )

  Símanúmer

  Fyrirspurn þín ..