dk snjalltækjalausnir

Viðmótið er notendavænt og afar auðvelt að læra á kerfin.

Kerfin eru að fullu samhæfð við dk bókhaldskerfi og dkPOS afgreiðslukerfi.

Snjalltækjalausnirnar sem dk hugbúnaður býður upp á fjölgar í takt við kröfur markaðarins.

Snjalltækjalausnirnar dk

 Verslun

iPos afgreiðslukerfi

 • Afgreiðslukerfi fyrir iOS stýrikerfi
 • Fyrir iPad, iPod og iPhone vélbúnað
 • Einfalt og létt sölukerfi
 • Einfalt uppgjör í dagslok
 • Tengist við dkPOS bakvinnslukerfið
 • Tengjanlegt við margskonar jaðarbúnað, prentara, posa og strikamerkjalesara
 • Einfalt og fallegt notendaviðmót
Panta

  Veitingastaðir

iPos pantanakerfi

 • Pantanakerfi fyrir iOS stýrikerfi
 • Fyrir iPad, iPod og iPhone vélbúnað
 • Einfalt og fljótlegt pantakerfi fyrir veitingastaði fyrir pantanir í sal
 • Tengjanlegt við margskonar prentara og posa
 • Að fullu samhæft við dkPOS afgreiðslukerfið
 • Einfalt og fallegt notendaviðmót
Panta

 Skráning

dk Veflausn

 • Samþykktarkerfi
 • Einföld birgðaumsýsla
 • Einföld skuldunautaumsýsla
 • Einföld lánardrottnaumsýsla
 • Einfalt og þægilegt vefviðmót
 • Þægileg notendastýring fyrir mismunandi réttindi
 • Hægt að keyra á hvaða tækjum sem er
Panta

  Verkbókhald

dk Verk

 • Verkbókhald skráð í gegnum vefsíðu
 • Skráning tíma
 • Skráning kostnaðar
 • Tengist verkdagbók í dk bókhaldskerfinu
 • Einfalt og fallegt notendaviðmót
 • Hægt að fá sem app fyrir iOS
 • Hægt að fá sem app fyrir Android
Panta