fbpx Skip to main content

Skuldunauta-innheimtu námskeið

Skuldunautar – Innheimta

Á þessu námskeiði er farið yfir skuldunautakerfið og hvernig hægt er að nýta það til innheimtu. Helstu atriði sem skoðuð verða:

  • Stofnun skuldunauta
  • Uppsetning kerfis, s.s. flokkanir, greiðsluskilmálar
  • Uppflettingar
  • Skýrslur
  • Innheimtukerfi banka
  • Milliinnheimta
  • Dráttarvextir
  • Reikningsyfirlit

Námskeiðið er hugsað fyrir þá sem sinna samskiptum við skuldunauta fyrirtækis, bókhaldi og innheimtu.

Skráning á námskeið á vef dk eða með því að senda póst

Verð kr. 20.000

Close Menu

dk - Íslenskar viðskiptalausnir