Þjónustubeiðni
Ef þig vantar aðstoð geturðu sent okkur þjónustubeiðni
Hægt er að gera þetta á tvo vegu, annað hvort með því að senda tölvupóst á hjalp@dk.is eða fylla út formið hér að neðan. Þegar þjónustubeiðni er skráð er mikilvægt að láta nákvæma lýsingu á vandamálinu fylgja svo hægt sé að aðstoða á sem skjótastan hátt.
Þegar þjónustubeiðni er skráð með þessum hætti:
- Færðu úthlutað verknúmeri þar sem hægt er að fylgjast með hvar málið er statt
- Fer beiðnin beint inn í þjónustukerfi þar sem haldið er utan um öll vandamál sem komið hafa upp og lausnir við þeim
- Býrðu til hagkvæman samskiptavettvang við þjónustudeild dk hugbúnaðar
Þeir sem ekki eru með þjónustusamning greiða fyrir símtal og þjónustubeiðni.