Fyrirtækið var stofnað í desember árið 1998.

Í dag eru notendur dk hugbúnaðar orðnir á sjöunda þúsund.

Þeir eru úr flestum atvinnugreinum og fjölgar ört. dk hugbúnaður er nú leiðandi fyrirtæki á sviði viðskiptahugbúnaðar fyrir smærri og meðalstór fyrirtæki.

Hjá okkur er fagmennska í samskiptum og vinnubrögðum í hávegum höfð.

Hjá dk starfa rúmlega 50 starfsmenn.