Rafrænir reikningar

Farið verður yfir virkni rafrænna reikninga í dk, bæði sendingu  og móttöku.  Sýnd verða helstu atriði sem hafa ber í huga við uppsetningu og möguleika við skráningu og sendingu reikninga.

Sífellt fleiri fyrirtæki eru farin að nýta sér þessa tækni. Sending og móttaka rafrænna reikninga er mikill tímasparnaður og eykur öryggi gagna.

Verð kr. 7.500