Rafrænir reikningar
dk býður upp á rafrænna reikninga í gegnum skeytamiðlun Unimaze.
Hægt er að senda og móttaka rafræna reikninga í dk.
Til þess að taka rafræna reikninga í notkun, þarf að virkja þjónustu skeytamiðlunar, sem starfsmenn dk sjá um.
Rafrænir reikningar nýtast í hinum ýmsu kerfum dk viðskiptahugbúnaðar:
- Sölureikningakerfi, senda rafræna reikninga á viðskiptavini
- Lánardrottnakerfi, innlestur rafrænna lánardrottnareikninga
- Innkaupakerfi, lesa inn rafræna innkaupareikninga
- Verkbókhaldskerfi, senda fylgiblöð rafrænt með verkreikningum