Gjald er tekið fyrir símtöl og þjónustbeiðnir fyrir þá sem ekki eru með þjónustusamning.
Með þjónustusamningi hjá dk hugbúnaði eru símtöl og netaðstoð á dagvinnutíma innifalin ásamt 15% afslætti af allri vinnu.
Ákveðnir þjónustuþættir og viðbætur falla ekki undir þjónustusamning.