Vaktþjónusta

Ef þig vantar aðstoð fyrir utan opnunartíma skiptiborðs dk hugbúnaðar getur þú haft samband við vaktþjónustu okkar.

Númer þjónustunnar er: 510 5800

Vinsamlegast athugið kostnað vegna símaþjónustu, tengingu við fjarþjónustu eða útkalls:

 • Símaþjónusta lágmark: 1 klst.

 • Fjarþjónusta lágmark: 2 klst.

 • Útkall lágmark: 4 klst.

Senda þjónustubeiðni

Ef málefnið er ekki áríðandi má senda þjónustubeiðni

  Nafn ( þarf )

  Fyrirtæki ( þarf )

  Netfang ( þarf )

  Fyrirsögn ( þarf )

  Lýsing á verkbeiðni