Beint í efni
Námskeið og kynningarefni

Námskeið dk

Öll staðnámskeið dk eru haldin hjá Promennt. dk er einnig með gjaldfrjáls rafræn námskeið, hraðnámskeið og örnámskeið.

Promennt er staðsett miðsvæðis í Reykjavík, í Skeifunni 11b. Þar er gott aðgengi og næg bílastæði. Boðið er upp á fyrsta flokks aðstöðu og aðbúnað til kennslunnar.

Promennt er viðurkenndur fræðsluaðili hjá Menntamálastofnun.

Námskeið

Staðnámskeið hjá Promennt

Staðnámskeiðin eru haldin hjá Promennt, Skeifunni 11b, 108 Reykjavík.

Kennarar námskeiðanna verða líkt og áður starfsmennn dk en allt utanumhald, skráning og skipulag er nú í höndum Promennt.

Skráning á námskeiðin fer fram hjá Promennt

Fjölbreytt úrval námskeiða er í boði. Námskeiðin eru haldin í húsakynnum Promennt í Skeifunni 11b.

Lengd staðnámskeiða

Námskeiðin taka yfirleitt um 3-4 klst.

Tímalengd einstaka námskeiða fer eftir aðstæðum og geta því einhver þeirra orðið lengri eða styttri.

Námskeið

Hraðnámskeið

Hraðnámskeið - Nýtt!

Við bjóðum upp á hraðnámskeið einn fimmtudag í mánuði.

Námskeiðin eru aðeins í boði rafrænt og eru stutt og hnitmiðuð.

Tekið verður fyrir ákveðið efni innan dk kerfisins á hverju námskeiði. Dagskráin er hér að neðan og við erum reglulega að bæta við nýjum námskeiðum.

Dagskrá Hraðnámskeiða: 

21. mars – Flýtihnappar, flýtileiðir og síur
>> Skráning hér <<

18. apríl – Uppsetning á skuldunautum, sölureikningum og innheimtukerfi banka
>> Skráning hér <<

Nánari upplýsingar um Hraðnámskeiðin:

Verð: 9.900 kr.
Tími: kl. 9:00 – 10:00
Hvar: Teams – þátttakendur fá sendan hlekk degi fyrir námskeiðið

Námskeið

Rafræn námskeið dk

Gjaldfrjáls rafræn námskeið

Úrval rafrænna dk námskeiða er í boði. Þar geta nemendur sjálfir skráð sig inn og ráða hvenær þeir taka sitt námskeið.

Við höfum ákveðið að bjóða þessi námskeið án endurgjalds til að koma til móts við þarfir viðskiptavina okkar.

Námskeið

Örnámskeið dk – gjaldfrjáls

dk Pos | Bókun sölu

Allt sem þú þarft að vita um bókun sölu frá dkPos afgreiðslukerfi.

Bókunarvinnslur í sölureikningakerfi dk.

Lengd 4 minútur

Rafrænir reikningar

Á þessu örnámskeiði er farið yfir notkun á rafrænum reikningum. Farið er yfir hvernig þeir eru settir upp og hvernig unnið er með þá í dk kerfinu.

Lengd 13 mínútur

dk Pos | Sölumenn

Námskeið fyrir notendur dk Pos afgreiðslukerfisins. Farið er yfir hvernig sölumenn eru stofnaðir í dk. Hvernig þeir eru stilltir fyrir dkPos afgreiðslukerfið og kerfin uppfærð.

Lengd 4 minútur

dk Pos | Flýtihnappar

Farið er yfir hvernig á að setja vörur á flýtihnappa í dk Pos afgreiðslukerfinu.

Lengd 5 minútur

Námskeið

Stundaskrá hjá Promennt

Úrval námskeiða er í boði hjá Promennt í hinum ýmsu kerfiseiningum dk viðskiptahugbúnaðar.  

Sjá nánar á vef Promennt

Námskeið

Leiðbeiningar og hjálparefni

Á Youtube rás dk hugbúnaðar er safn stuttra kennslumyndbanda sem við köllum notendafræðslu.

Á síðunni „leiðbeiningar og hjálparefni“ er hægt að nálgast ýmsan fróðleik fyrir notendur dk.

Þar eru handbækur, leiðbeiningar og stutt kennslumyndbönd (notendafræðsla) fyrir hin ýmsu kerfi dk viðskiptahugbúnaðar.