Námskeið og stundaskrá hjá dk
Fjölbreytt úrval námskeiða 2023
Námskeiðin okkar sem hingað til hafa verið haldin í höfuðstöðvum dk hugbúnaðar í Turninum á Smáratorgi verða framvegis haldin hjá Promennt í Skeifunni.
Promennt er staðsett miðsvæðis, í Skeifunni 11b, með gott aðgengi og næg bílastæði og býður upp á fyrsta flokks aðstöðu og aðbúnað til kennslunnar.
Skráning á námskeiðin fer fram á heimasíðu Promennt. Á síðunni er sér flokkur sem heitir dk námskeið.
Úrval rafrænna dk námskeiða eru einnig í boði. Sjá nánar hér.
Fyrirtæki geta óskað eftir sérsniðum námskeiðum. Sendið okkur línu á kennsla@dk.is