fbpx

Lokað vegna starfsmannadags dk hugbúnaðar.

By október 17, 2019 Fréttir

Við hjá dk ætlum að gera okkur glaðan dag og munum því að hætta snemma föstudaginn 18. október. Við lokum því kl. 15:00 en að sjálfsögðu verður bakvaktarsíminn okkar opinn eins og venja er utan hefðbundins opnunartíma.

Með bestu kveðju,
starfsfólk dk hugbúnaðar

dk - Islenskar vi?skiptalausnir