Lindex opnar í Danmörku

By nóvember 5, 2019 dk hugbúnaður

Lindex opnaði nýverið nýja verslun í Danmörku.  Verslunin er staðsett í stærstu verslunarmiðstöð Danmerkur – Field´s í Kaupmannahöfn. Þetta er fyrsta verslun Lindex sem opnar í Danmörku og er gert ráð fyrir að opna fleiri verslanir innan skamms.

Verslun Lindex notar bókhalds- og sölukerfi frá dk hugbúnaði. Birgðakerfi dk og dk Pos afgreiðslukerfið tryggir hraða og örugga sölu. Verslunin er einnig með sjálfsafgreiðslukerfi dk Pos, tengt vildarkerfi Lindex. Lindex notast við skýjalausnir dk hugbúnaðar og Office 365. Bókhalds- og sölukerfi eru í öruggri hýsingu og öflugar vefþjónustutengingar tryggja tengingu á milli kerfa eins birgðakerfis dk og vefverslunar.

dk hugbúnaður óskar Lindex til hamingju með nýju verslunina í Kaupmannahöfn.

 

Mynd: Opnun Lindex í Field´s í Kaupmannahöfn reyndist vera metopnun í verslunarmiðstöðinni.

dk - Íslenskar viðskiptalausnir

Umsjón persónuverndarvalkosta

Afar Nauð

Vafrakökur eru nauðsynlegar til að vefsetrið starfi eðlilega.

_gd#

Markaðssetning

Notaðu vafrakökur til að nýta þér markaðssetningarreynslu þína til hins ýtrasta og lesa veraldarvefinn. Allar fyrirætlanir eru að mestu leyti viðeigandi fyrir hvern einstakling og eru jafnframt viðeigandi valkostir fyrir hvern ritstjóra vefseturs og aðra.

ads/ga-audiences
collect

Synleg Frammistöðu

Vafrakökurnar eru notaðar til að fylgjast með notendasamskiptum og skynja þegar hugsanleg vandkvæði koma upp. Þær hjálpa okkur að bæta þjónustu okkar með því að láta í té greiningargögn um hvernig notendur nota þetta vefsetur.

_ga,_gali,_gat,_gid

Other