iPos afgreiðslukerfið
Snjalltækja afgreiðslukerfi
dk iPos afgreiðslukerfið má nota eitt og sér eða sem viðbót við dkPos afgreiðslukerfið.
dk iPos afgreiðslukerfið vinnur sem sjálfstæð eining en er um leið hluti af viðskiptahugbúnaði okkar. Einfalt að samkeyra gögn, svo sem söluuppgjör, birgðauppfærslu og fleira.
Hægt er að nálgast allar vinnslur, uppflettingar og greiningar þar sem kerfið er beintengt við dk viðskiptahugbúnaðinn. Með því næst gríðarlegur vinnusparnaður. Kerfið hentar jafnt verslunum með einn eða fleiri afgreiðslukassa sem og stórum verslanaheildum.