fbpx Skip to main content

Hýsingarþjónusta

Yfir 5.000 fyrirtæki í skýinu hjá dk hugbúnaði

Hvar er þitt fyrirtæki í hýsingu?

Hýsingarþjónusta dk hugbúnaðar hefur verið í boði allt frá árinu 2006 undir heitinu dkVistun. Í dag er hýsingarþjónusta dk hugbúnaðar ein sú stærsta á landinu.

Þarftu að setja upp tengingu við skýið?

Uppsetningarleiðbeiningar fyrir uppsetningu á hýsingarþjónustu dk hugbúnaðar.

Leiðbeiningar

Heildarlausn hýsingarþjónustu

dk býður upp á heildarlausn í hýsingarþjónustu. Notendur kerfisins tengjast þjónustunni gegnum internetið, hvaðan sem er úr heiminum sem skapar tvímælalaust hagræði.

Öryggi gagna

Öryggi viðskiptavinarins er tryggt þannig að allur vélbúnaður dk sem og kerfissalur uppfyllir ströngustu kröfur og skilyrði. Kröfur um gagnatengingar, varaaflsstöðvar, aðgangsstýringar, vírusvarnir, bruna- og vatnslekavarnir eru uppfylltar. Auk þess að vera undir stöðugu eftirliti fagmanna allan sólarhringinn.

dk sér um alla afritun gagna og annast uppfærslu hugbúnaðar sem tryggir aukið rekstraröryggi.  Því má segja að með notkun skýjalausna dk verði kostnaður vegna reksturs tölvubúnaðar fyrirsjáanlegur.

Fjarvinna með dk

Helstu kostir hýsingar

Skýið hjá dk veitir viðskiptavinum aukið frelsi því nálgast má upplýsingar úr dk viðskiptahugbúnaðinum hvaðan sem er úr heiminum í gegnum internetið.

Skýjalausn dk hentar jafnt PC sem Mac notendum.

Endurskoðendur og bókhaldsþjónusta

Einfalt er að opna aðgang fyrir endurskoðanda eða bókhaldsþjónustu sé þess óskað.

Sjá nánar um dk fyrir endurskoðendur og bókhaldstofur

Endurskoðun og bókhald

Kerfisleiguaðgangur

Hjá dk er hægt að fá sérsniðnar hýsingarlausnir fyrir allar stærðir fyrirtækja. Þannig er hægt að búa til hýsingarumhverfi sem hagkvæmast er hverju sinni.

Kerfisleiguaðgangur I er góð byrjun í skýinu hjá dk. Aðgangurinn inniheldur leyfi til að tengjast dk skýinu og þeirri þjónustu sem því fylgir

Kerfisleiguaðgangur I

Office 365

Ein þeirra skýjalausna sem boðið er upp á er Office 365, sem er ein af vinsælustu skýjalausnum í heiminum í dag.

Office 365
Hýsingarþjónusta dk hugbúnaðar
Vefþjónustur og tengingar

Hýsingarþjónusta og lausnir

Vefþjónusta

Margvíslegar lausnir eru í boði til að tengja dk gögn við ytri kerfi.

Með vefþjónustutengingu við dk viðskiptahugbúnað er hægt að sækja, uppfæra og stofna sölureikninga, sölupantanir, birgðastöðu, fjárhagsfærslur ásamt fleiru. Samkeyra þannig gögn við t.d. vefverslun eða bókunarkerfi.

Birgða- og sölukerfi dk er hægt að tengja við vefverslanir fyrirtækja með vefþjónustu. Þannig næst tímasparnaður með aukinni sjálfvirkni vefverslunar.

Vefþjónustur

Hýsingarþjónusta og lausnir

Lausnatorg

Á Lausnatorgi dk má sjá dæmi um aðila sem sérhæfa sig í uppsetningu og framsetningu á BI-Stjórnendaupplýsingakerfum ásamt fyrirtækjum sem sérhæfa sig í uppsetningu og tengingu vefverslana.

Hægt er að fá tilbúnar tengingar við hin ýmsu sérkerfi við dk hugbúnað. Stöðugt fjölgar þeim tengingum sem dk gerir við hin ýmsu kerfi sem veita margvíslega þjónustu.

Fjöldi þjónustufyrirtækja bjóða upp á tengingar við dk í gegnum vefþjónustu (API).

Lausnatorg
Nettengingar

Þjónustubeiðni

(Click here for the English version)

Ef þig vantar aðstoð geturðu sent okkur þjónustubeiðni

Hægt er að gera þetta á tvo vegu, annað hvort með því að senda tölvupóst á hjalp@dkvistun.is eða fyllt út formið hér til hliðar.

Þegar þjónustubeiðni er skráð er mikilvægt að láta nákvæma lýsingu á vandamálinu fylgja. Þannig er hægt að aðstoða á sem skjótasta hátt.

Þegar þú skráir þjónustubeiðni með þessum hætti:

  • Færðu úthlutað verknúmeri þar sem hægt er að fylgjast með hvar málið er statt
  • Fer beiðnin beint inn í þjónustukerfi. Þar sem haldið er utan um öll vandamál sem komið hafa upp og lausnir við þeim
  • Býrðu til hagkvæman samskiptavettvang við þjónustudeild dk hugbúnaðar

Senda þjónustubeiðni

    Nafn ( þarf )

    Fyrirtæki ( þarf )

    Netfang ( þarf )

    Fyrirsögn ( þarf )

    Lýsing á verkbeiðni

    Lausnir og þjónusta

    dk býður upp á margvíslegar lausnir og þjónustu fyrir notendur kerfisins. Einnig er mikill fjöldi íslenskra  fyrirtækja sem bjóða upp á margvíslegar tengingar og lausnir fyrir dk viðskiptahugbúnað.

    Office 365

    Ein af vinsælustu skýjalausnum heimsins er Office 365. Lausnin gerir notendum kleift að vinna hvar og hvenær sem er, einfaldar samvinnu og hefur sannað sig í aukinni framleiðni hjá starfsfólki sem notar Office 365.

    Sjá nánar:

    Vefþjónusta

    Fjöldi þjónustufyrirtækja hafa skrifað tengingar við dk í gegnum vefþjónustur dk.  Vefþjónustan hentar alls kyns sjálfvirkum vinnslum svo sem heimasíðum, vefverslunum, gagnagreiningum/teningum, margvíslegum bókunarkerfum, eignarumsýslukerfum og fleira.

    Sjá nánar:

    Námskeið

    Öll helstu undirstöðuatriði dk kerfisins eru kennd á námskeiði dk hugbúnaðar.  Einnig er farið er í helstu vinnslur dk kerfisins. Námskeiðin eru góður grunnur til að byrja með nýtt kerfi.

    Sjá nánar:

    Leiðbeiningar

    Hér má finna leiðbeiningar, handbækur fyrir helstu kerfiseiningar, notendafræðsla í formi stuttra myndbanda og kynningarefni.

    Sjá nánar:

    Lausnatorg

    Á lausnatorgi dk má sjá yfirlit þeirra fyrirtækja sem bjóða upp á tengingu og lausnir fyrir dk viðskiptahugbúnað. Vefverslanir, sérkerfi ýmiskonar, bókunarkerfi, innheimtulausnir og tengingar við flutningsaðila.

    Sjá nánar:
    Close Menu

    dk - Íslenskar viðskiptalausnir