fbpx Skip to main content

Hulda ráðin framkvæmdastjóri

By nóvember 1, 2022dk hugbúnaður
Hulda Guðmundsdóttir

Hulda Guðmundsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri dk hugbúnaðar. Hún gegndi áður stöðu sviðsstjóra sölu- og markaðssviðs hjá fyrirtækinu.

Hulda er iðnrekstrarfræðingur, með BSc í alþjóðlegri markaðsfræði frá Tækniháskóla Íslands og MA-diplómu í fræðslu og stjórnun frá HÍ auk þess að vera PCC-vottaður markþjálfi. Hulda er einn af stofnendum VERTOnet, samtaka kvenna í upplýsingatækni. Hún er einnig félagskona í FKA.

Hulda tekur við af Dagbjarti Pálssyni sem hefur gegnt stöðu framkvæmdastjóra síðustu árin.

Sjá nánar á Viðskiptablaðinu

Close Menu

dk - Íslenskar viðskiptalausnir