fbpx Skip to main content

Fyrirtæki ársins 2018

By maí 24, 2018dk hugbúnaður

dk hugbúnaður var valið eitt af Fyrirtækjum ársins 2018 af VR.
Við valið var litið til níu lykilþátta: stjórnunar, starfsanda, launakjara, vinnuaðstöðu, sveigjanleika, sjálfstæðis í starfi, ímyndar fyrirtækisins, ánægju & stolts og jafnréttis.
dk hugbúnaður er eina fyrirtækið í hópi stórra fyrirtækja sem fær yfir fjóra í einkunn í öllum níu lykilþáttunum. Þá er dk hugbúnaður hæst í sínum flokki fyrir lykilþættina sveigjanleiki vinnu og ánægja & stolt.

Sjá nánar hér: Fyrirtæki ársins 2018.

Starfsfólk dk er afar stolt af þessum árangri á 20 ára afmælisári fyrirtækisins.

Close Menu

dk - Íslenskar viðskiptalausnir