fbpx Skip to main content

Fyrirmyndarfyrirtæki 2022

By október 11, 2022október 19th, 2022dk hugbúnaður
Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri 2022

dk er Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri 2022

dk hugbúnaður er Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri 2022 samkvæmt úttekt Viðskiptablaðsins  og Keldunnar.

Einungis 2,3 % íslenskra fyrirtækja komust á listann árið 2022.

Til þess að komast á listann, þurfa fyrirtæki að uppfylla ströng skilyrði um afkomu, eiginfjárhlutfall, tekjur og eignir.

Starfsmenn dk hugbúnaðar eru afar stoltir af þessum góða árangri og þeim heiðri að vera á lista Viðskiptablaðsins  og Keldunnar.

Sjá nánar á vef Viðskiptablaðsins

Close Menu

dk - Íslenskar viðskiptalausnir