fbpx Skip to main content

Fyrirbyggjandi aðgerðir hjá dk hugbúnaði

By mars 11, 2020dk hugbúnaður

11.3.2020

Nú þegar þetta er skrifað er ljóst að COVID-19 veiran hefur haft gríðarleg áhrif á fólk út um allan heim. Nú er veiran komin til Íslands og margir einstaklingar eru nú þegar í sóttkví. Við hjá dk hugbúnaði höfum gert ráðstafanir til að tryggja fullu þjónustu við okkar viðskiptavini komi til þess að okkar starfsfólk verði að fara í sóttkví. Allt okkar starfsfólk getur unnið heima og er þar sem sína fartölvu sem og búnað til að taka við símtölum. Ef til þess kemur að starfsfólk dk hugbúnaðar þurfi að fara í sóttkví, þá getur það ekki farið út til viðskiptavina, en allir okkar starfsmenn geta fjartengst okkar viðskiptavinum og veitt þannig aðstoð. Skerðing á þjónustu verður því óveruleg. Að sjálfsögðu vonum við að ekki þurfi að grípa til þessara ráðstafana, en ef svo fer þá erum við tilbúin.

Starfsfólk dk hugbúnaðar.

Close Menu

dk - Íslenskar viðskiptalausnir