fbpx Skip to main content

Framúrskarandi fyrirtæki 2022

By október 19, 2022dk hugbúnaður
dk er Framúrskarandi fyrirtæki 2022

dk hugbúnaður er Framúrskarandi fyrirtæki samkvæmt lista Creditinfo 2022.

Einungis 2% fyrirtækja á Íslandi komast á lista CreditInfo yfir framúrskarandi fyrirtæki og því er starfsfólk dk hugbúnaðar afar stolt að hafa náð þessum áfanga.

Creditinfo vinnur greiningu á rekstri íslenskra fyrirtækja og veitir framúrskarandi fyrirtækjum viðurkenningu fyrir árangurinn.

dk hugbúnaður hefur fengið þessa viðurkenningu frá árinu 2017 sem er mikil viðurkenning á góðum rekstri fyrirtækisins.

Close Menu

dk - Íslenskar viðskiptalausnir