dk Framtal er fyrir alla framtalsgerð sem er í umsjón fagaðila
Kerfið er hannað með það að markmiði að auðvelda alla framtalsgerð og er hugsað fyrir fagaðila svo sem endurskoðunar- og bókhaldsstofur. dk Framtal kom á markað árið 2000 og er fyrsta kerfið sem dk hugbúnaður þróaði.
Í dag eru framtöl fyrirtækja nær eingöngu unnin í dk Framtalsforritinu. Mikil og góð reynsla er komin á kerfið og árlega bætast nýjir notendur í hópinn.