fbpx Skip to main content

Fjarþjónusta dk

Af hverju fjarþjónusta?

Með fjarþjónustu dk getur þjónustufólk dk hugbúnaðar tengst tölvu viðskiptavina yfir vefinn.

Þetta flýtir oft fyrir úrlausn vandamála og jafnast á við að fá þjónustumann á staðinn.

Sjá nánar um þjónustudeild dk.

  • Fyllsta öryggis er gætt og öll samskipti eru dulkóðuð
  • Gögn fara einungis á milli með samþykki viðskiptavinar
  • Ráðgjafar geta aldrei tengst án samþykkis viðskiptavinar

Er einhver kostnaður af fjarþjónustu?

Þar sem fjarþjónusta jafnast á við að fá þjónustumann á staðinn er kostnaður við fjartengingu eftirfarandi:

  • Fjarþjónusta lágmark: 1 klst.
  • Útkall lágmark: 2 klst.

Smelltu hér til að fara á fjarþjónustuvefinn

Fjarþjónustuvefur

Lausnir og þjónusta

dk býður upp á margvíslegar lausnir og þjónustu fyrir notendur kerfisins. Einnig er mikill fjöldi íslenskra  fyrirtækja sem bjóða upp á margvíslegar tengingar og lausnir fyrir dk viðskiptahugbúnað.

Office 365

Ein af vinsælustu skýjalausnum heimsins er Office 365. Lausnin gerir notendum kleift að vinna hvar og hvenær sem er, einfaldar samvinnu og hefur sannað sig í aukinni framleiðni hjá starfsfólki sem notar Office 365.

Sjá nánar:

Vefþjónusta

Fjöldi þjónustufyrirtækja hafa skrifað tengingar við dk í gegnum vefþjónustur dk.  Vefþjónustan hentar alls kyns sjálfvirkum vinnslum svo sem heimasíðum, vefverslunum, gagnagreiningum/teningum, margvíslegum bókunarkerfum, eignarumsýslukerfum og fleira.

Sjá nánar:

Námskeið

Öll helstu undirstöðuatriði dk kerfisins eru kennd á námskeiði dk hugbúnaðar.  Einnig er farið er í helstu vinnslur dk kerfisins. Námskeiðin eru góður grunnur til að byrja með nýtt kerfi.

Sjá nánar:

Leiðbeiningar

Hér má finna leiðbeiningar, handbækur fyrir helstu kerfiseiningar, notendafræðsla í formi stuttra myndbanda og kynningarefni.

Sjá nánar:

Lausnatorg

Á lausnatorgi dk má sjá yfirlit þeirra fyrirtækja sem bjóða upp á tengingu og lausnir fyrir dk viðskiptahugbúnað. Vefverslanir, sérkerfi ýmiskonar, bókunarkerfi, innheimtulausnir og tengingar við flutningsaðila.

Sjá nánar:
Close Menu

dk - Íslenskar viðskiptalausnir