Fjarþjónusta
Með fjarþjónustu dk getur þjónustufólk dk hugbúnaðar tengst tölvu viðskiptavina yfir vefinn.
Þetta flýtir oft fyrir úrlausn vandamála og jafnast á við að fá þjónustumann á staðinn
- Fyllsta öryggis er gætt og öll samskipti eru dulkóðuð
- Gögn fara einungis á milli með samþykki viðskiptavinar
- Ráðgjafar geta aldrei tengst án samþykkis viðskiptavinar
Ath. Kostnaður vegna útkalls og tengingu við fjarþjónustu:
- Fjarþjónusta lágmark: 1 klst.
- Útkall lágmark: 2 klst.
Smelltu hér til að fara á fjarþjónustuvefinn