fbpx Skip to main content

Fjarnámskeið í dk

By apríl 6, 2020maí 5th, 2020dk hugbúnaður
Námskeið

Vikuna 14.04 – 17.04 verða haldin námskeið í dk hugbúnaði. Námskeiðin verða kennd í fjarkennslu með Zoom forritinu. Gott er að hafa heyrartól með hljóðnema þar sem það dregur úr hættunni á umhverfishávaða. Daginn áður en námskeið hefst er boðað til þess með tölvupósti og þurfa þátttakendur að smella á tengilinn sem er í póstinum og þá tengjast þeir sjálfkrafa inn. Nauðsynlegt er því að rétt netfang þátttenda sé skráð.

Námskeiðin eru sem hér segir:

14.04. kl. 09:00 Grunnnámskeið

14.04. kl. 13:00 Fjáhagsbókhald/Lánardrottnar

15.04. kl. 13:00 Skuldunautar/Innheimtukerfi

16.04. kl. 09:00 Verkbókhald

16.04. kl. 13:00 Launakerfi

17.04. kl. 09:00 Birgðir/sölureikningar

Skráning er á heimasíðu dk hugbúnaðar

Close Menu

dk - Íslenskar viðskiptalausnir