Fjárhags- Lánardrottnarnámskeið

Á þessu námskeiði er farið í bókanir í fjárhag dk. Farið er í samspil ýmissa undirkerfa í dk hugbúnaðnum annars vegar og dk fjárhagsbókhaldsins hins vegar.

Á námskeiðinu er farið yfir:

Stofnun/viðhald bókhaldslykla
Færslu bókhalds í dagbók
Innlestur dagbókar
Innlestur úr öðrum kerfum
Bókun í lánardrottnakerfi
Uppflettingar
Skýrslur
Vsk. vinnslur
Ársreikningur
Fjárhagsáætlun
Fjárhagsgreining
Bankavinnslur

Námskeiðið er fyrst og fremst hugsað fyrir þá sem færa bókhald fyrirtækja og þurfa að sækja sér upplýsingar úr fjárhagsbókhaldinu.

Verð kr. 20.000