fbpx Skip to main content

Fjárhagsbókhaldsnámskeið

Fjárhags- Lánardrottnarnámskeið

Á Fjárhagsbókhaldsnámskeiði er farið í bókanir í fjárhag dk. Farið er í samspil ýmissa undirkerfa í dk hugbúnaðnum annars vegar og dk fjárhagsbókhaldsins hins vegar.

Á námskeiðinu er farið yfir:

  • Stofnun/viðhald bókhaldslykla
  • Færslu bókhalds í dagbók
  • Innlestur dagbókar
  • Innlestur úr öðrum kerfum
  • Bókun í lánardrottnakerfi
  • Uppflettingar
  • Skýrslur
  • Vsk. vinnslur
  • Ársreikningur
  • Fjárhagsáætlun
  • Fjárhagsgreining
  • Bankavinnslur

Námskeiðið er fyrst og fremst hugsað fyrir þá sem færa bókhald fyrirtækja og þurfa að sækja sér upplýsingar úr fjárhagsbókhaldinu.

Skráning á námskeið á vef dk eða með því að senda póst

Verð kr. 20.000

Close Menu

dk - Íslenskar viðskiptalausnir