Endurmenntun fyrir fagaðila
Námskeiðið er fyrst og fremst hugsað fyrir þá sem vanir eru að nota dk viðskiptahugbúnaðinn. Á undanförnum árum hafa orðið umtalsverðar breytingar og viðbætur á kerfinu. Má þar nefna nýjar og öflugar uppfletti vinnslur og viðbætur eins og t.d. bankaafstemmingar. Á þessu námskeiði verður því farið yfir þessi atriði ásamt gjaldmiðlum og fleira. Meðal þess sem skoðað er:
Uppflettivinnslur
Bankaafstemmingar
Viðbætur
Breytingar
Námskeiðið er hugsað fyrir þá sem lengra eru komnir í þekkingu á dk viðskiptahugbúnaðinum.
Verð kr. 20.000