Einstaklingar og verktakar
Einstaklingar, verktakar og lítil fyrirtæki þurfa einföld og þægileg viðskiptakerfi.
Minnsta útgáfan af dk viðskiptahugbúnaðinum er mjög hentug lausn fyrir lítil fyrirtæki og fyrirtæki í einföldum rekstri, svo sem einstaklinga með rekstur og margvísleg verktakafyrirtæki. Þetta þýðir að auðvelt er að uppfæra upp í næstu útgáfur af dk viðskiptahugbúnaðinum eftir því sem fyrirtækið stækkar.
Árlega bætast við um 500 lítil og meðalstór fyrirtæki í hóp þeirra fyrirtækja sem dk hugbúnaður þjónar.