fbpx Skip to main content


dkDrive – hagkvæmt, einfalt og öruggt

Aukning á gagnamagni og utanumhald gagna er ein stærsta áskorun fyrirtækja og stofnana í dag.  Með tilkomu snjalltækja, samfélagsmiðla, aukinni notkun myndavélakerfa, rafrænna viðskipta, þörf á að geyma gögn lengur ásamt kröfu um einfalt aðgengi, hefur orðið sprenging í heildargagnamagni á heimsvísu.  Á næstu 5 árum er talið að gagnamagn á heimsvísu muni allt að sexfaldast.  Krafan um hagkvæmari en jafnframt öruggari geymslumiðla verður háværari með hverjum degi.

dkDrive er háuppitíma gagnageymsluþjónusta sem hentar jafnt stórum sem smáum fyrirtækjum.  Lausnin er byggð upp í þremur gagnaverum sem staðsett eru á mismunandi landsvæðum með tilliti til náttúruvár. Gögnin eru ávallt aðgengileg þrátt fyrir að ein staðsetning detti út.

 • dkDrive er skráarmiðlunarþjónusta sem veitir notendum aðgengi að gögnum hvar og hvenær sem er hvort sem er í gegnum vafra, snjalltæki eða beint á útstöð.
 • dkDrive hentar vel fyrir gögn sem þurfa að vera tiltæk með stuttum fyrirvara án mikillar fyrirhafnar.

Sem dæmi má nefna:

 • Geymsla fyrir stór gagnasöfn
 • Hefðbundin skráarþjónusta (File)
 • Reglubundin langtímavarðveisla (e. Archiving)
 • Gögn úr myndavélakerfum (CCTV)
 • Afritageymsla í stað hefðbundinnar spóluafritunar
 • Endurheimtarþjónusta
 • Gögnin hýst á Íslandi
 • Gagnastæður hýstar í 3 vélasölum
 • Háuppitíma gagnageymslulausn – 24/7/365 vöktun
 • Greitt mánaðarlega fyrir fyrirtækjagagnapláss (ekki pr. notanda)
 • Auðvelt að bæta við auka gagnaplássi
 • Getur meðhöndlað allar stærðir af gögnum
 • Kostir umfram hýsingu gagna erlendis:
  • Enginn aukakostnaður fyrir erlent niðurhal
  • Enginn aukakostnaður fyrir að nálgast gögn eða færslur (e. Transactions)
 • Mjög samkeppnishæft verð
 • Gögnin vistuð á háuppitíma skýjalausn dkDrive
 • Einföld aðgangsstýring,
  • Hægt að nálgast gögnin hvar og hvenær sem er
  • Stýring á les og skrifréttindum niður á einstaklinga, möppur og skjöl
  • Hægt að eyða gögnum af snjalltækjum/útstöðvum fjarrænt ef tæki tapast
  • Allt að 999 útgáfur af sama skjalinu
 • Auðveld endurheimtun skjala
  • Auðvelt að endurheimta skjöl sem hafa verið eytt (Recover)
  • Öllum eyddum skjölum er hægt að endurheimta að lágmarki í 100 daga
  • Hægt er að varðveita þau í allt að 999 daga
 • Einfalt notendaviðmót sem allir þekkja – File explorer
 • Hægt er að fá ítarlegar skýrslur um notkun
 • Sérhæfður þjónustuaðili á Íslandi
 • Annað verðmódel: Selt eftir gagnamagni en ekki fjölda notenda
 • Hægt er að aðlaga útlit þjónustunnar að þörfum hvers og eins
 • Hægt að samþætta við Active Directory
 • Stuðningur við Microsoft Office 365
 • Hægt að vinna í skjölum án internettengingar og stilla af gagnamagn sem er aðgengilegt án nettengingar
 • Möguleiki á íslensku viðmóti
 • Enginn þörf á VPN þar sem dkDrive tryggir öryggi með dulkóðun
 • dkDrive notar nýjustu tækni í dulkóðun (2048bit) og er því ein öruggasta leið sem völ er á

Skiptu út skráarmiðlurum fyrir örugga, einfalda og þægilega leið til að deila og halda utan um það sem skiptir mestu máli.

 • MAC OSX
 • iPhone
 • iPad
 • Android síma og spjaldtölvu
 • Windows síma
 • Aðgengi í gegnum vafra
 • Styður alla helstu samskiptastaðla
 • Öll gögn sem vistuð eru á dkDrive eru geymd í gagnaverum á Íslandi og því háð Íslenskum lögum og reglugerðum um meðhöndlun gagna.
 • Hraðari svartími
 • Enginn kostnaður vegna erlends niðurhals
 • Kerfisstjórar hafa fullkomna stjórn á gögnum fyrirtækis
 • Innbyggð vörn gegn vírusum (Ransom ware)
 • Gögn fyrirtækis aðskilin frá persónulegum gögnum

  Nafn fyrirtækis *

  Fullt nafn tengiliðs fyrirtækis *

  Netfang tengiliðs *

  Símanúmer tengiliðs *

  VELDU GAGNAMAGN HÉR FYRIR NEÐAN.. ATH. öll verð eru án vsk og pr. fyrirtæki, ekki er rukkað eftir fjölda notenda. *

  Skilaboð eða nánari lýsing á þörfum

  *Stjörnumerkta reiti þarf að fylla út.

  Vinsamlegast veldu það stýrikerfi sem við á til að hlaða niður dkDrive

   

   

   

   

   

  Vinsamlegast athugið að ekki er hægt að nota dkDrive nema að vera með skráðan aðgang.
  Smelltu hér til að prufa í 14 daga

  Close Menu

  dk - Íslenskar viðskiptalausnir