fbpx Skip to main content

dk er Framúrskarandi fyrirtæki sjöunda árið í röð

dk er efst í flokki meðalstórra fyrirtækja á lista Creditinfo yfir Framúrskarandi fyrirtæki árið 2023.

 

Listi Cred­it­in­fo yfir Framúrsk­ar­andi fyr­ir­tæki 2023 var birt­ur í gær, miðvikudaginn 25. október, við hátíðlega at­höfn í Hörpu.

dk hlaut viðurkenninguna sjöunda árið í röð og er í efsta sæti í flokki meðalstórra fyrirtækja. Starfsfólk dk hugbúnaðar er afar stolt af viðurkenningunni.

Creditinfo vinnur greiningu á rekstri íslenskra fyrirtækja og veitir framúrskarandi fyrirtækjum viðurkenningu fyrir árangurinn. Einungis 2,5% fyrirtækja á Íslandi komast á lista CreditInfo yfir framúrskarandi fyrirtæki. Þessi fyrirtæki eiga það sameiginlegt að vera stöðug fyrirtæki sem byggja rekstur sinn á sterkum stoðum og efla hag allra. Til þess að teljast framúrskarandi þurfa fyrirtækin að uppfylla ströng skilyrði.

 

Close Menu

dk - Íslenskar viðskiptalausnir