
Vandamál með Windows 11 og dk Framtal
Í ljós hefur komið hnökrar á milli dk framtalskerfis og stýrikerfisins Windows 11. Unnið er að lagfæringu en eins og staðan er í dag er erfitt að átta sig á umfanginu.
Við vonumst til að uppfærsla verði tilbúin fljótlega.
Á meðan óskum eftir því að þeir aðilar sem vinna með dk framtalskerfið bíði með að uppfæra í Windows 11 útgáfu, framyfir áramót ef möguleiki er.
Framtalsútgáfa fyrir árið 2023 verður tilbúin í byrjun janúar eins og undanfarin ár.
Þjónustudeild dk hugbúnaðar.