fbpx Skip to main content

dk er Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2017

By maí 19, 2017Fréttir

dk hugbúnaður er eitt Fyrirmyndarfyrirtækja VR 2017 í hópi stærri fyrirtækja.  dk hugbúnaður er þar í flokki með 14 öðrum góðum fyrirtækjum sem öll sinna starfsmannamálum á skilvirkan hátt og halda vel utan um mannauð sinn. Brynjar Hermannsson stjórnarformaður dk hugbúnaðar veitti viðurkenningunni viðtöku í Hörpunni.

Close Menu

dk - Íslenskar viðskiptalausnir