
BRIKK – brauð & eldhús opnaði í sumar á Norðurbakka 1 í Hafnarfirði. BRIKK er byggt á þeirri hugmynd að vera bæði bakarí og eldhús og hefur fengið mjög góðar viðtökur eftir opnun. BRIKK notar dk iPOS afgreiðslukerfið frá dk hugbúnaði sem keyrir á iPad spjaldtölvu. Létt, einfalt og hraðvirkt afgreiðslukerfi sem skilar sölufærslunum beint inn í fjárhagsbókhaldið.
dk hugbúnaður óskar Brikk til hamingjum með glæsilega veitingastað.