fbpx

Aukin þjónusta dk hugbúnaðar

By nóvember 26, 2018Fréttir

Frá og með 3. desember n.k. verður þjónusta við viðskiptavini dk hugbúnaðar aukin.  Þjónustuverið verður opið frá 08:00 – 17:00 alla virka daga og verður því opið í hádeginu.  Við vonum að þessi breyting muni koma sér vel fyrir viðskiptavini okkar.

dk - Íslenskar viðskiptalausnir