
Eins og undanfarin ár mun dk hugbúnaður halda námskeið í áramótavinnslum.
Þrjú námskeið verða haldin:
Mánudagurinn 21. des kl. 09:00 – 12:00
Þriðjudagurinn 22. des kl. 09:00 – 12:00
Þriðjudagurinn 29. des kl. 09:00 – 12:00
Skráðu þig á námskeiðið með því að hringja í 510 5800 eða senda póst á namskeid@dk.is
Nánari upplýsingar á námskeiðs síðu dk
Námskeið verða eingöngu kennd í fjarkennslu með Zoom forritinu. Gott er að hafa heyrartól með hljóðnema þar sem það dregur úr hættunni á umhverfishávaða.
Nauðsynlegt er að rétt netfang þátttakenda sé skráð því boðað er til námskeiðsins með tölvupósti. Þáttakendur munu fá sent Zoom boð hálftíma fyrir upphaf námskeiðs. Þáttakendur þurfa að smella á tengilinn sem er í póstinum og tengjast þá skjálfkrafa inn á námskeiðið. Einnig mun handbók þar sem atriði námskeiðsins eru útskýrð vera send með tölvupósti.
Verð námskeiðs er óbreytt frá fyrra ári kr. 20.000,- m.vsk