
Að hverju þarf að huga í dk um áramót?
Áramótavinnslur
Stutt myndbönd
Hér er búið að taka saman stutt myndbönd sem sýna helstu atriðin sem gæti þurft að gera í kerfinu um áramót. Þessar vinnslur eru oftast kallaðar áramótavinnslur.
- Stofna bókhaldstímabil
- Talningar
- Framkvæmd launa- og verktakamiða
- Afstemmingar skuldalista við fjárhag
- Margt fleira
Notendafræðsla
NOTENDAFRÆÐSLA eru stutt, hnitmiðuð námskeið sem eiga að sýna notanda ákveðna virkni á fljótlegan hátt.
Þessi og fleiri myndbönd eru aðgengileg á vefsíðunni okkar undir Þjónusta – Leiðbeiningar & hjálparefni.
Birgðir | Vörutalning 3:58
Í þessu myndbandi er farið yfir hvernig talning er gerð í birgðakerfi dk
Birgðir | Núlltalning 2:43
Í þessu myndbandi er farið yfir hvernig núlltalning er gerð í birgðakerfi dk
Launakerfi dk | Launamiðar 2:48
Í þessu myndbandi er farið yfir hvernig launamiðar eru gerðir í launakerfinu og sendir rafrænt til RSK
Launakerfi dk | Nýtt launaár og staðgreiðsluforsendur 1:52
Í þessu myndbandi er farið yfir hvernig nýtt launaár og staðgreiðsluforsendur eru stofnaðar.
dk | Verktakamiðar í fjárhag 4:00
Í þessu myndbandi er farið yfir hvernig verktakamiðar eru gerðir í fjárhagskerfi dk
dk | Afstemming skuldalista við aðalbók 2:58
Í þessu myndbandi er farið yfir hvernig skuldalistar í lánardrottnum og skuldunautum eru afstemmdir við aðalbók í fjárhag
dk | Áramótasaldólyklar 2:46
Í þessu myndbandi er sýnt hvernig áramótasaldólyklar eru stilltir á bókhaldslyklum í dk
dk | Opnunarstöður 1:59
Í þessu myndbandi er farið yfir opnunarstöður í dk
dk | Stofna bókhaldstímabil 0:53
Í þessu myndbandi er farið yfir hvernig nýtt bókhaldstímabil er stofnað í dk
dk | Sjálfgefið bókhaldstímabil 0:44
Í þessu myndbandi er farið yfir hvernig sett er á sjálfgefið bókhaldstímabil í dk
dk | Loka bókhaldstímabili 0:56
Í þessu myndbandi er farið yfir hvernig hægt er að loka bókhaldstímabili í dk
Lánardrottnar dk | Verktakamiðar 2:57
Í þessu myndbandi er farið yfir hvernig verktakamiðar eru gerðir í lánardrottnakerfi dk
dk | Núllstilla fylgiskjalanúmer 3:11
Í þessu myndbandi er farið yfir hvernig hægt er að núllstilla fylgiskjalanúmer í dk
Skrifað af:
Ólöf Harpa Halldórsdóttir,
sérfræðingur viðskiptalausna dk