Alhliða hýsingarþjónusta

By febrúar 23, 2016 desember 14th, 2016 dkVistun

Í dag er ekki til það fyrirtæki sem er ekki er með einhvern hluta af sinni tölvuþjónustu í hýsingu sem svo margir kalla „skýið“. dkVistun býður upp á heildarlausn í hýsingu forrita og gagna. Notendur kerfisins tengjast þjónustunni í gegnum internetið, hvaðan sem er úr heiminum sem skapar tvímælalaust aukið hagræði. Þægindin og tímasparnaðurinn við að hafa dk hugbúnað í hýsingu hjá dkVistun eru ótvíræð. Kynnið ykkur málið nánar á dk.is

dk - Islenskar vi?skiptalausnir