fbpx Skip to main content

Fyrirmyndarfyrirtæki 2020

By maí 25, 2020maí 29th, 2020dk hugbúnaður
fyrirmyndarfyrirtæki 2020

dk hugbúnaður var eitt af Fyrirmyndarfyrirtækjum 2020 í könnun VR í ár, í flokki meðalstórra fyrirtækja. Fyrirtækin í fimmtán efstu sætunum í hverjum stærðarflokki fá viðurkenninguna fyrirmyndarfyrirtæki. Starfsfólk og stjórnendur dk hugbúnaðar eru afar stolt af þessari viðurkenningu.

Sjá nánar  vef VR

Close Menu

dk - Íslenskar viðskiptalausnir