fbpx Skip to main content

dk Léttlausnir

Smáforrit og veflausnir sem framlenging á dk bókhaldskerfið

Kerfin eru að fullu samhæfð dk bókhaldskerfinu og dkPOS afgreiðslukerfinu.

dk býður upp á margskonar smáforrit (App) og veflausnir sem tengjast við dk bókhaldskerfið.  Smáforritin eru fáanleg í App Store frá Apple fyrir iOS tæki og Google Play fyrir Android tæki.  Veflausnir eins og samþykktarkerfis-lausnin er hægt að nota á öllum tækjum en smáforritin er einungis hægt að nota á snjallsímum eða spjaldtölvum.

Sölukerfi | Pantanakerfi | Samþykktarkerfi| Verkbókhaldskerfi | Sölukerfi fyrir einyrkja | Stjórnborð fyrir úrvinnslu gagna

Afgreiðslukerfi | Pantanakerfi | Samþykktarkerfi

 Verslun

iPos afgreiðslukerfi

 • Afgreiðslukerfi fyrir iOS stýrikerfi
 • Fyrir iPad, iPod og iPhone vélbúnað
 • Einfalt og létt sölukerfi
 • Einfalt uppgjör í dagslok
 • Tengist við dkPOS bakvinnslukerfið
 • Tengimöguleikar við margskonar jaðarbúnað
 • Einfalt og fallegt notendaviðmót
Panta

Hægt að fá sem app í App Store

  Veitingastaðir

iPos pantanakerfi

 • Pantanakerfi fyrir iOS stýrikerfi
 • Fyrir iPad, iPod og iPhone vélbúnað
 • Einfalt og fljótlegt pantakerfi fyrir pantanir í sal veitingastaða
 • Tengimöguleikar við margskonar prentara og posa
 • Að fullu samhæft við dkPOS afgreiðslukerfið
 • Einfalt og fallegt notendaviðmót
Panta

Hægt að fá sem app í App Store

  dk Samþykktarkerfi

Samþykktarkerfi

 • Samþykktarkerfi í veflausn
 • Einföld leið til að yfirfara reikninga
 • Innskönnun á reikningum með farsíma
 • Stofnast sem nýr lánardrottnareikningur
 • Einfalt og þægilegt vefviðmót
 • Þægileg notendastýring fyrir mismunandi réttindi
 • Hægt að keyra á hvaða tækjum sem er
Panta

Veflausn sem keyrir á Google Chrome o.fl. vöfrum

Verkbókhald | sölukerfi fyrir einykja | Stjórnborð

  dk Verkbókhald

Verkbókhaldskerfi

 • Verkbókhald skráð í gegnum vefsíðu
 • Skráning tíma
 • Skráning kostnaðar
 • Tengist verkdagbók í dk bókhaldskerfinu
 • Einfalt og fallegt notendaviðmót
 • Hægt að fá sem app fyrir iOS stýrikerfi
 • Hægt að fá sem app fyrir Android stýrikerfi
Panta

  dk Sala

Sölureikningakerfi

 • Einfalt app fyrir sölureikninga
 • Skráning á vörum & viðskiptamönnum
 • Skráning á sölureikningum
 • Tengist birgða og sölukerfi dk
 • Einfalt og fallegt notendaviðmót
 • Hægt að fá sem app fyrir iOS stýrikerfi
 • Hægt að fá sem app fyrir Android stýrikerfi
Panta

  dk Stjórnborð

Stjórnborð

 • Einfalt app fyrir úrvinnslu gagna
 • Lifandi mælaborð og ítarlegar skýrslur
 • Einföld notendastýring
 • Tengist dk bókhaldskerfinu
 • Einfalt og fallegt notendaviðmót
 • Hægt að fá sem app fyrir iOS stýrikerfi
 • Hægt að fá sem app fyrir Android stýrikerfi
Panta
Close Menu

dk - Íslenskar viðskiptalausnir