dk Léttlausnir
Smáforrit og veflausnir sem framlenging á dk bókhaldskerfið
Kerfin eru að fullu samhæfð dk bókhaldskerfinu og dkPOS afgreiðslukerfinu.
dk býður upp á margskonar smáforrit (App) og veflausnir sem tengjast við dk bókhaldskerfið. Smáforritin eru fáanleg í App Store frá Apple fyrir iOS tæki og Google Play fyrir Android tæki. Veflausnir eins og samþykktarkerfis-lausnin er hægt að nota á öllum tækjum en smáforritin er einungis hægt að nota á snjallsímum eða spjaldtölvum.